Discover
Categories: SystemDiscover auðveldar þér að finna og setja upp forrit, leiki og verkfæri. Þú getur leitað eða skoðað eftir flokkum, skoðað skjáskot og lesið umsagnir sem auðvelda þér að velja forritið sem hentar þér.
Með Discover geturðu haft umsjón með hugbúnaði frá mörgum stöðum, þ.á m. hugbúnaðarsafni stýrikerfisins þíns, Flatpak-söfnum, Snap-versluninni eða forritum á AppImage-sniði frá store.kde.org.
Discover getur einnig hjálpað þér að finna, setja upp og hafa umsjón með viðbótum fyrir Plasma og öllum uppáhalds KDE-forritunum þínum.
Install on
Linux
Releases RSS
6.2.5
2024-12-31
6.2.4
2024-11-26
6.2.3
2024-11-05
6.2.2
2024-10-22
Extensions
Flatpak bakendi
Gerir Discover kleift að hafa umsjón með Flatpak-forritum
PackageKit bakendi
Gerir Discover kleift að hafa umsjón með forritum frá dreifingaraðila stýrikerfisins
Snap bakendi
Gerir Discover kleift að hafa umsjón með Snap-forritum