Skip to content

Dolphin

Categories:   Kerfi Other platforms:   Windows
Skráastjórnun með Dolphin
Innfelldur skjáhermir í Dolphin
Dolphin gerir þér kleift að grunnstilla skráastjórann eins og þér hentar

Dolphin er skráastjóri KDE þar sem hægt er að skoða og fletta í efni á harða diskinum þínum, USB-lyklum, SD-kortum o.fl. Það er einfalt og fljótlegt að búa til, færa og eyða skrám og möppum.

Dolphin býr yfir fjölmörgum vinnusparandi eiginleikum. Hægt er að skoða margar möppur samtímis í mörgum flipum og tvískiptu yfirliti og auðvelt er að draga og sleppa skrám á milli yfirlitssvæða til að færa þær eða afrita. Hægrismellsvalmynd Dolphin veitir aðgang að ýmsum fljótlegum aðgerðum, m.a. til að þjappa og deila skrám eða afrita þær. Þú getur einnig bætt við aðgerðum að eigin vali.

Dolpin er léttur á velli og auðvelt að laga hann að þínum þörfum. Það þýðir að þú getur unnið með skrár nákvæmlega eins og þér hentar. Dolphin styður þrjú mismunandi yfirlitssnið: Hefðbundið hnitanetsyfirlit, ítarlegra yfirlit og tréyfirlit. Þú getur einnig sérstillt megnið af aðgerðunum í Dolphin.

Dolphin getur birt skrár og möppur frá mörgum skýjaþjónustum á netinu og öðrum fjartengdum vélum rétt eins og þær væru í tölvunni þinni.

Dolphin er einnig með innbyggðan skjáhermi sem gerir þér kleift að keyra skipanir í möppunni sem er opin. Þú getur víkkað út eiginleika Dolphin enn frekar með öflugum viðbótum til að laga forritið að vinnulagi þínu. Þú getur notað viðbót fyrir git til að vinna með git-hugbúnaðarsöfn, eða Nextcloud-viðbót til að samstilla skrárnar þínar á netinu og margt fleira.

Install on
Linux
This button only works with Discover and other AppStream application stores. You can also use your distribution’s package manager.
Get it from the Snap Store

Releases RSS

24.12.0 2024-12-12
24.08.3 2024-11-07
24.08.2 2024-10-10
24.08.1 2024-09-12
24.08.0 2024-08-22
24.05.2 2024-07-04
24.05.1 2024-06-13
24.05.0 2024-05-23
24.02.2 2024-04-11
24.02.1 2024-03-21
24.02.0 2024-02-28
23.08.5 2024-02-15

Extensions

Dolphin Plugins

Dolphin integration for revision control systems, Dropbox, and disk images

FFmpeg smámyndagerð

Gerð smámynda úr myndskeiðum með FFmpeg

FileStash

A lightweight solution for virtual folder support in KDE Applications

Kamera

Forritsviðauki sem styður Picture Transfer Protocol (PTP) í KDE-forritum

kdegraphics-thumbnailers

Gerð smámynda fyrir skráasnið í KDE-forritum

KIO AudioCD

Gagnsæ samþætting hljóðgeisladiska við KDE Plasma og forrita KDE með yfirfærslueiginleikum fyrir gögn

KIO GDrive

Google Drive integration with KDE Plasma and KDE applications

KIO S3

Amazon S3 integration with KDE Plasma and KDE applications

Samba Filesharing Plugin

Adds Configuration of Samba sharing for folders in Dolphin

Zeroconf Support

Browse local network services in Dolphin's Network page

Nightly installers

Dolphin nightly installers are also available to download from the KDE CDN. These versions are intended for testing purpose. Get involved and help us make them better!

Unstable version.

Generated from the latest version of the development branch.