Skip to content

Dragon spilari

Categories:   Multimedia
Screenshot of Dragon spilari

Dragon spilarinn er margmiðlunarspilari þar sem áhersla er lögð á einfaldleika frekar en eiginleika. Dragon spilarinn gerir einn hlut og aðeins einn hlut, sem er að spila margmiðlunarskrár. Einfalt notandaviðmótið flækist ekki fyrir og gerir þér kleift að spila einfaldlega margmiðlunarskrár.

Eiginleikar:

  • Einfalt notandaviðmót
  • Halda áfram afspilun: Heldur áfram með myndskeið þar sem þú hættir síðast
  • Stuðningur við skjátexta (þýðingar): Hleður sjálfkrafa inn skjátextaskrám með samsvarandi heitum
  • Stillingar á birtingu myndmerkis (birtustig, birtuskil)
  • Þar sem Dragon notar Solid og Phonon, er hann ekki háður neinu margmiðlunarkerfi eða vélbúnaðarhjúpun (hardware abstraction layer).
  • Styður afspilun CD og DVD-diska
Install on
Linux
This button only works with Discover and other AppStream application stores. You can also use your distribution’s package manager.
Get it from the Snap Store

Releases RSS

24.12.1 2025-01-09
24.12.0 2024-12-12
24.08.3 2024-11-07
24.08.2 2024-10-10
24.08.1 2024-09-12
24.08.0 2024-08-22
24.05.2 2024-07-04
24.05.1 2024-06-13
24.05.0 2024-05-23
24.02.2 2024-04-11
24.02.1 2024-03-21
24.02.0 2024-02-28
23.08.5 2024-02-15