Skip to content

Dragon-spilari

Categories:   Margmiðlun
Screenshot of Dragon-spilari

Dragon spilarinn er margmiðlunarspilari þar sem áhersla er lögð á einfaldleika frekar en eiginleika. Einfalt notandaviðmótið flækist ekki fyrir og gerir þér kleift að spila einfaldlega margmiðlunarskrár og myndstreymi.

Eiginleikar:

  • Smelltu til að spila eða setja í bið og tvísmelltu til að fara í eða úr skjáfylliham.
  • Veldu tungumál skjátexta og náðu sjálfvirkt í rétta skjátextann fyrir tungumálið þitt, ef mögulegt er.
  • Veldu hljóðrás.
  • Veldu myndspor
  • Aðlagaðu hljóðstyrk með því að skruna
Install on
Linux
This button only works with Discover and other AppStream application stores. You can also use your distribution’s package manager.
Get it from the Snap Store

Releases RSS

25.08.3 2025-11-06
25.08.2 2025-10-09
25.08.1 2025-09-11
25.08.0 2025-08-14
25.04.3 2025-07-03
25.04.2 2025-06-05
25.04.1 2025-05-08
25.04.0 2025-04-17
24.12.3 2025-03-06
24.12.2 2025-02-06
24.12.1 2025-01-09
24.12.0 2024-12-12
24.08.3 2024-11-07
24.08.2 2024-10-10
24.08.1 2024-09-12
24.08.0 2024-08-22
24.05.2 2024-07-04
24.05.1 2024-06-13
24.05.0 2024-05-23
24.02.2 2024-04-11
24.02.1 2024-03-21
24.02.0 2024-02-28
23.08.5 2024-02-15