Skip to content

Elisa

Categories:   Margmiðlun Other platforms:   Android | Windows
Elisa tónlistarspilari
Elisa á Plasma Mobile

Elisa tónlistarspilarinn, þróaður af KDE-samfélaginu, er einfaldur og þægilegur í notkun.

Þú getur flett í tónlistarsafninu þínu í Elisa eftir tónlistartegund, flytjanda, plötu eða lagi, hlustað á netútvarp, búið til og sett upp spilunarlista, birt lagatexta og fleira.

Elisa styður litastefið í KDE þegar forritið er notað í Plasma skjáborðinu, en annars eru hefðbundin ljós eða dökk litasnið í boði.

Skemmtu þér í Partísniði þar sem plötuumslögin eru í fyrirrúmi.

Install on
Linux
This button only works with Discover and other AppStream application stores. You can also use your distribution's package manager.
Get it on F-Droid
Get it from the Snap Store
Get it from Microsoft

Releases RSS

24.05.0 2024-05-23
24.02.2 2024-04-11
24.02.1 2024-03-21
24.02.0 2024-02-28
23.08.5 2024-02-15