Skip to content

Falkon

Categories:   Internetið
Screenshot of Falkon

Falkon er nýr og mjög hraðvirkur Qt-netvafri. Markmiðið er að hann sé léttur vafri fyrir sem flest kerfi. Verkefnið byrjaði sem kennsluverkefni, en frá því hefur Falkon vaxið upp í að vera fullorðinn vafri með úrval eiginleika.

Falkon er með alla þá stöðluðu eiginleika sem fólk býst við að séu í vöfrum. Þar má telja bókamerki, vinnsluferil (bæði einnig á hliðarspjaldi) og flipa. Auk þess er hægt að sýsla með RSS-streymi með innbyggðum RSS-lesara, útilokun auglýsinga með innbyggðri AdBlock-viðbót, útilokun Flash-efnis með Click2Flash og breytingar á gagnagrunni CA-skilríkja með SSL-umsýslustýringu.

Install on
Linux
This button only works with Discover and other AppStream application stores. You can also use your distribution’s package manager.
Get it from the Snap Store

Releases RSS

24.08.3 2024-11-07
24.08.2 2024-10-10
24.08.1 2024-09-12
24.08.0 2024-08-22
24.05.2 2024-07-04
24.05.1 2024-06-13
24.05.0 2024-05-23
24.02.2 2024-04-11
24.02.1 2024-03-21
24.02.0 2024-02-28
23.08.5 2024-02-15