Falkon
Categories: InternetFalkon er nýr og mjög hraðvirkur Qt-netvafri. Markmiðið er að hann sé léttur vafri fyrir sem flest kerfi. Verkefnið byrjaði sem kennsluverkefni, en frá því hefur Falkon vaxið upp í að vera fullorðinn vafri með úrval eiginleika.
Falkon er með alla þá stöðluðu eiginleika sem fólk býst við að séu í vöfrum. Þar má telja bókamerki, vinnsluferil (bæði einnig á hliðarspjaldi) og flipa. Auk þess er hægt að sýsla með RSS-streymi með innbyggðum RSS-lesara, útilokun auglýsinga með innbyggðri AdBlock-viðbót, útilokun Flash-efnis með Click2Flash og breytingar á gagnagrunni CA-skilríkja með SSL-umsýslustýringu.
Install on
Linux
Releases RSS
24.12.1
2025-01-09
24.12.0
2024-12-12
24.08.3
2024-11-07
24.08.2
2024-10-10
24.08.1
2024-09-12
24.08.0
2024-08-22
24.05.2
2024-07-04
24.05.1
2024-06-13
24.05.0
2024-05-23
24.02.2
2024-04-11
24.02.1
2024-03-21
24.02.0
2024-02-28
23.08.5
2024-02-15