Gwenview
Categories: MyndvinnslaGwenview er hraðvirkur og einfaldur myndskoðari frá KDE til að skoða og birta myndir í myndasafni.
Eiginleikar:
- Einfaldar myndvinnsluaðgerðir: snúa, skera af, breyta stærð, spegla, hvolfa, minnka rauð augu og stilla birtu, birtuskil eða gamma
- Glósa og merkja myndir með örvum, formum, textareitum, myndstimplum og fleira
- Einfaldar skráaaðgerðir eins og að afrita, færa, eyða og fleira
- Virkar bæði sem sjálfstætt forrit og sem innfelldur skoðari í Konqueror vafranum
Install on
Linux
Releases RSS
24.08.3
2024-11-07
24.08.2
2024-10-10
24.08.1
2024-09-12
24.08.0
2024-08-22
24.05.2
2024-07-04
24.05.1
2024-06-13
24.05.0
2024-05-23
24.02.2
2024-04-11
24.02.1
2024-03-21
24.02.0
2024-02-28
23.08.5
2024-02-15
Extensions
FileStash
A lightweight solution for virtual folder support in KDE Applications
Kamera
Forritsviðauki sem styður Picture Transfer Protocol (PTP) í KDE-forritum
kdegraphics-thumbnailers
Gerð smámynda fyrir skráasnið í KDE-forritum
KIO GDrive
Google Drive integration with KDE Plasma and KDE applications
KIO S3
Amazon S3 integration with KDE Plasma and KDE applications
KIPI Plugins viðbætur
Viðbætur fyrir KDE-forrit til útflutnings á myndum