Skip to content

Gwenview

Categories:   Myndvinnsla
Aðalgluggi forritsins birtir mynd og stýringarnar vinstra megin
Notaðu Gwenview til að hafa umsjón með myndasafninu þínu

Gwenview er hraðvirkur og einfaldur myndskoðari frá KDE til að skoða og birta myndir í myndasafni.

Eiginleikar:

  • Einfaldar myndvinnsluaðgerðir: snúa, skera af, breyta stærð, spegla, hvolfa, minnka rauð augu og stilla birtu, birtuskil eða gamma
  • Glósa og merkja myndir með örvum, formum, textareitum, myndstimplum og fleira
  • Einfaldar skráaaðgerðir eins og að afrita, færa, eyða og fleira
  • Virkar bæði sem sjálfstætt forrit og sem innfelldur skoðari í Konqueror vafranum
Install on
Linux
This button only works with Discover and other AppStream application stores. You can also use your distribution’s package manager.
Get it from the Snap Store

Releases RSS

24.08.1 2024-09-12
24.08.0 2024-08-22
24.05.2 2024-07-04
24.05.1 2024-06-13
24.05.0 2024-05-23
24.02.2 2024-04-11
24.02.1 2024-03-21
24.02.0 2024-02-28
23.08.5 2024-02-15

Extensions

FileStash

A lightweight solution for virtual folder support in KDE Applications

Kamera

Forritsviðauki sem styður Picture Transfer Protocol (PTP) í KDE-forritum

kdegraphics-thumbnailers

Gerð smámynda fyrir skráasnið í KDE-forritum

KIO GDrive

Google Drive integration with KDE Plasma and KDE applications

KIO S3

Amazon S3 integration with KDE Plasma and KDE applications

KIPI Plugins viðbætur

Viðbætur fyrir KDE-forrit til útflutnings á myndum