Skip to content

Kate

Categories:   Forritun | Nytjaforrit Other platforms:   macOS | Windows
Kóðaritun með Kate
Kate með verkefni sem byggir á Git
Kate með tvískiptan glugga
Kate í dökku sniði
Búa til nýja Git-grein með Kate

Kate er fjölskjala og fjölglugga textaritill frá KDE. Hann bíður upp á hluti eins og kóðafellingar, textalitun, virk línuskipti, innfellda skipanalínu, ítarlegt viðmót fyrir viðbætur og stuðning við skriftur.

Eiginleikar:

 • Fjölskjala viðmót, kljúfanlegir gluggar, flipar í gluggum
 • Stafsetningarkönnun
 • CR, CRLF, LF stuðningur við nýja línu
 • Kóðunarstuðningur (utf-8, utf-16, ascii o.s.frv.)
 • Kóðunarumbreyting
 • Leitað og skipt út á grunni reglulegra segða
 • Öflug textalitun og sviga- og klofasamsvörun
 • Kóða- og textafellingar
 • Stuðningur við óendanlega afturköllun og endurtekningu
 • Blokkarvalstilling
 • Sjálfvirkur inndráttur
 • Stuðningur við sjálfvirka textaútfyllingu
 • Skeljasamþætting
 • Stuðningur við fjölda samskiptastaðla (http, ftp, ssh, webdav o.s.frv.)
 • Viðmót fyrir viðbætur fyrir forritið og ritilshlutann
 • Stillanlegir flýtilyklar
 • Innbyggð skipanalína
 • Stuðningur við JavaScript
Install on
Linux
This button only works with Discover and other AppStream application stores. You can also use your distribution's package manager.
Get it from the Snap Store
Get it from Microsoft

Releases RSS

24.05.0 2024-05-23
24.02.2 2024-04-11
24.02.1 2024-03-21
24.02.0 2024-02-28
23.08.5 2024-02-15

Extensions

KUIViewer KPart

Qt Designer UI File Viewer in KParts-using software

Markdown Viewer KPart

Rendered display of Markdown files in KParts-using software (webtech-based)

Markdown Viewer KPart

Rendered display of Markdown files in KParts-using software

SVG Viewer KPart

Rendered display of SVG files in KParts-using software

Nightly installers

Kate nightly installers are also available to download from the KDE CDN. These versions are intended for testing purpose. Get involved and help us make them better!

Unstable version.

Generated from the latest version of the development branch.