KBackup
Categories: NytjaforritKBackup er forrit sem gerir þér kleift að taka afrit af gögnunum þínum á einfaldan og þægilegan hátt
Eiginleikar:
- Sniðskrár með skilgreiningum notaðar fyrir möppur og skrár sem á að taka með eða sleppa úr öryggisafritinu
- Viðtökustaður afritsins getur verið annað hvort staðbundið tæki eins og ZIP-drif, USB-lykill o.s.frv eða fjartengd slóð
- Sjálfvirk afritun keyrð án þess að nota myndrænt notendaviðmót
Install on
Linux
Releases RSS
24.12.0
2024-12-12
24.08.3
2024-11-07
24.08.2
2024-10-10
24.08.1
2024-09-12
24.08.0
2024-08-22
24.05.2
2024-07-04
24.05.1
2024-06-13
24.05.0
2024-05-23
24.02.2
2024-04-11
24.02.1
2024-03-21
24.02.0
2024-02-28
23.08.5
2024-02-15