Skip to content

KBackup

Categories:   Nytjaforrit
Screenshot of KBackup

KBackup er forrit sem gerir þér kleift að taka afrit af gögnunum þínum á einfaldan og þægilegan hátt

Eiginleikar:

  • Sniðskrár með skilgreiningum notaðar fyrir möppur og skrár sem á að taka með eða sleppa úr öryggisafritinu
  • Viðtökustaður afritsins getur verið annað hvort staðbundið tæki eins og ZIP-drif, USB-lykill o.s.frv eða fjartengd slóð
  • Sjálfvirk afritun keyrð án þess að nota myndrænt notendaviðmót
Install on
Linux
This button only works with Discover and other AppStream application stores. You can also use your distribution's package manager.
Get it from the Snap Store

Releases RSS

24.05.0 2024-05-23
24.02.2 2024-04-11
24.02.1 2024-03-21
24.02.0 2024-02-28
23.08.5 2024-02-15