
KHangMan er leikur sem byggist á hinum velþekkta hengimansleik. Hann miðast við börn sex ára og eldri. Leikurinn er með nokkra mismunandi flokka orða til að spila með, eins og til dæmis: Dýr (orð sem tengjast dýrum) og þrjú erfiðleikastig: Auðvelt, Miðlungs og Erfitt. Orð er valið af handahófi, stafirnir í því eru faldir, og þú þarft að giska á orðið með því að prófa einn staf í einu. Í hvert sinn sem þú giskar á rangan staf sem orðið inniheldur ekki, þá er teiknaður hluti af hengdum manni. Þú þarft að giska á orðið áður en allur maðurinn er hangandi - ojbarasta! Þú færð 10 tilraunir til að giska.
Install on
Linux
Additional information
How to make a list of new words: PDF tutorial - ODF tutorialReleases RSS
25.08.3
2025-11-06
25.08.2
2025-10-09
25.08.1
2025-09-11
25.08.0
2025-08-14
25.04.3
2025-07-03
25.04.2
2025-06-05
25.04.1
2025-05-08
25.04.0
2025-04-17
24.12.3
2025-03-06
24.12.2
2025-02-06
24.12.1
2025-01-09
24.12.0
2024-12-12
24.08.3
2024-11-07
24.08.2
2024-10-10
24.08.1
2024-09-12
24.08.0
2024-08-22
24.05.2
2024-07-04
24.05.1
2024-06-13
24.05.0
2024-05-23
24.02.2
2024-04-11
24.02.1
2024-03-21
24.02.0
2024-02-28
23.08.5
2024-02-15